Stuðningsfulltrúanám

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum. Námið er í umsjón Verkmenntaskóla Austurlands.

 

Starf stuðningsfulltrúa í grunnskóla er fólgið í að liðsinna börnum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda til að geta sinnt námi sínu og stundað skólann. Lögð er áhersla á færni í mannlegum samskiptum og þess krafist að stuðningsfulltrúinn sé tilbúinn að bæta við sig þekkingu til að annast fötluð börn og börn af erlendum uppruna

 

Brautarlýsing

 

Áætlun um námsframboð

 

Áfangar með rauðum bakgrunni eru fjarnámsáfangar

Áfangar með grænum bakgrunni eru kenndir í lotum

Áfangar með gulum bakgrunni eru dreifnámsáfangar, bæði fjarnáms- og lotuáfangar

 

Haust 15 Vor 16 Haust 16 Vor 17
SAS113 SÁL203 UPP203 MON102
ÍSL633 UPP103 SIÐ103 LEN103
FÖT103 ÞRO103 LSK103 HOA103
FÉL103 SKY101 KON103  
12 e. 10 e. 12 e. 8 e.

 

Nemendur taka einnig almennar greinar og starfsþjálfun (STG/STL).

Verkmenntaskóli Austurlands áskilur sér rétt til breytinga á uppröðun áfanga.