27/08/2015

Skráningu á haustönn er nú nú lokið. 

Rúmlega fjörtíu umsóknir bárust um nám á starfsnámsbrautum; mest í sjúkraliðanám en tækniteiknun og húsasmíði voru einnig vinsælar greinar.  Mjög mikli aðsókn var einnig í almennt fjarnám og þá einkum í Menntaskólann á Egilsstöðum og Menntaskólann á Tröllaskaga sem geta ekki tekið við öllum nemendum sem sóttu um.

12/08/2015

Opið fyrir umsóknir

Búið er að opna fyrir umsóknir um nám í Fjarmenntaskólanum á haustönn 2015.  Í boði eru þrettán námsleiðir í starfsnám og á fimmta tug greina í almennu námi.  Umsóknarfrestur er til 24. ágúst og hámarksgjald er 30.000,- krónur.

FAS