Almennt fjarnám

Af gefnu tilefni viljum við benda þeim sem hafa áhuga á að sækja um nám í einum til tveimur áföngum í almennu fjarnámi að lang þægilegast leiðin er sú að velja námið hér til hliðar á síðunni og svo almennt fjarnám. Þar birtist tafla með þeim fjarmenntaskólum sem bjóða upp á almennt fjarnám og undir hverjum skóla er svo listi yfir áfanga í boði. Þegar þú hefur fundið þá eða þann áfanga sem þú hefur áhuga á að taka í fjarnámi sækir þú um á sama stað með því að smella á umsókn um nám.