Almennt fjarnám á vorönn 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um almennt fjarnám á vorönn 2017. Þið sjáið framboð áfanga hér og athugið sótt er um nám í áföngum í gegnum heimasíður aðildarskóla Fjarmenntaskólans.