Umhverfis- og auðlindafræði

Fjarnám – umhverfis- og auðlindafræði – stúdentspróf
Hefur þú áhuga á umhverfismálum og stóru spurningunum um verndun og nýtingu auðlinda?

• Fjarnám
• Stúdentspróf
• Samþætting raunvísinda og félagsgreina
• Nám fyrir framtíðina