Listabraut, listljósmyndun

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám í listljósmyndun.. Námið er í umsjón Menntaskólans á Tröllaskaga.

 

Í listljósmyndun er er boðið upp á listljósmyndunaráfanga sem kenndir eru á listabraut, listljósmyndunarsviði.

Hægt er að ljúka stúdentsprófi af listabraut, listljósmyndunarsviði á þremur árum.

Brautarlýsing

Áfangar í boði á haustönn 2018

Innritun haustið 2018