Listabraut, myndlistarsvið

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám í myndlist. Námið er í umsjón Menntaskólans á Tröllaskaga.

 

Í myndlist er er boðið upp á myndlistaráfanga sem kenndir eru á listabraut, myndlistarsviði.

Hægt er að ljúka stúdentsprófi af listabraut, myndlistarsviði á þremur árum.

Brautarlýsing

Umsókn um nám við MTR