Skólinn

Fjarmenntaskólinn er samstarfsvettvangur tólf framhaldsskóla á landsbyggðinni. Markmið samstarfsins er að auka framboð náms á framhaldsskólastigi á starfssvæði skólanna og á landinu öllu. Einkum er horft til þess að auka framboð á sérgreinum starfsnámsbrauta. Hver skóli býður einnig upp á fjarnám í almennum bóklegum greinum. Upplýsingar um það er best að nálgast hjá hverjum skóla.

Samstarfsskólarnir eru:

 • Menntaskóli Borgarfjarðar – MB
 • Fjölbrautaskóli Snæfellinga – FSN
 • Menntaskólinn á Ísafirði –
 • Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra – FNV
 • Menntaskólinn á Tröllaskaga – MTR
 • Framhaldsskólinn á Húsavík – FSH
 • Framhaldsskólinn á Laugum – Laugar
 • Menntaskólinn á Egilsstöðum – ME
 • Verkmenntaskóli Austurlands – VA
 • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu – FAS
 • Menntaskólinn að Laugarvatni – ML
 • Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum – FÍV

Stjórn:

 • Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólameistari MB
 • Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari FSN
 • Jón Reynir Sigurvinsson, skólameistari MÍ
 • Ingileif Oddsdóttir, skólameistari FNV
 • Lára Stefánsdóttir, skólameistari MTR
 • Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari Lauga
 • Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari FSH
 • Árni Ólason, skólameistari ME
 • Lilja Guðný Jóhannesdóttir, skólameistari VA
 • Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari FAS, forseti stjórnar
 • Halldór Páll Halldórsson, skólameistari ML
 • Helga Kristín Kolbeins, skólameistari FÍV