Sprotasjóður og Fjarmenntaskólinn

Í maí 2012 fékk Fjarmenntaskóinn styrk til að þróa fjarnám til stúdentsprófs með áherslu á umhverfis- og auðlindafræði. Verkefninu lauk núna í vor og út er komin skýrsla um það sem er hægt að nálgast hér.

 

Skýrsla til Sprotasjóðs.

 

Sprotasjóði er þakkað kærlega fyrir veittan styrk.