Innritun á vorönn 2019

Innritun í almennt fjarnám á vorönn 2019 er nú hafið. Nánari upplýsingar um áfangaframboð einstakra skóla finnur þú undir flipanum Námið og þar undir Almennt fjarnám. Þar er einnig að finna upplýsingar um hvernig þú skráir þig í fjarnám í hverjum skóla fyrir sig.