Innritun fyrir haustönn 2018

Innritun er hafin í almennt fjarnám og á sérhæfðar námsbrautir á vegum samstarfsskólanna innan Fjarmenntaskólans. Nánari upplýsingar um innritunarleiðir er að finna undir Almennt fjarnám og svo hverri námsbraut fyrir sig.