Opið fyrir umsóknir

Búið er að opna fyrir umsóknir um nám í Fjarmenntaskólanum á haustönn 2016. Í boði eru tólf námsleiðir í starfsnámi og fjöldi greina í almennu námi. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst og hámarksgjald er 30.000,- krónur.