Skráningu á haustönn er nú nú lokið. 

Rúmlega fjörtíu umsóknir bárust um nám á starfsnámsbrautum; mest í sjúkraliðanám en tækniteiknun og húsasmíði voru einnig vinsælar greinar.  Mjög mikli aðsókn var einnig í almennt fjarnám og þá einkum í Menntaskólann á Egilsstöðum og Menntaskólann á Tröllaskaga sem geta ekki tekið við öllum nemendum sem sóttu um.