Húsgagnasmíði

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á helgarkennslu í húsgagnasmíði fyrir 20 ára og eldri nemendur með reynslu af störfum í byggingariðnaði. Námið er í umsjón Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Brautarlýsing

Áætlun um námsframboð

Áfangar með gulum bakgrunni er fjarnám eða staðnám í heimaskóla
Áfangar með grænum bakgrunni er verklegt- staðlota
Áfangar með bláum bakgrunni er bóklegt og verklegt – staðlota

 

Vor 2017 Haust 2017 Vor 2018 Haust 2018
EFG103 LIF102 GLU104 ÁGF103
GRT103-203 PLG106 INK102 HGV102
TRÉ109 TEH103 INR106 LHG106
ÖVM 102 SET104 THG203 THG303
VTS103 LHG106   TRS102
  THG303   TST101
23 e. 24 e. 15 e. 17 e.