Tækniteiknun

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám í tækniteiknun. Námið er í umsjón Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu í samvinnu við Tækniskólann.

 

Tækniteiknun er sjálfstæð grein sem tengist meðal annars vinnu arkitekta og verkfræðinga. Einstaka áfangar eru einnig mjög hagnýtir einir og sér og sumir eru hluti af iðnnámi svo sem áfangar í tölvuteikningu.

 

Tækniteiknun brautarlýsing

 

Áfangalýsingar 

 
H17 –  TRT2TÆ03AB (TRT103) – TÆS2TÆ03BB (TSS013 eða TÆS103) – TÞT3TÆ03CB

Áætlun um námsframboð

 

Námsgreinar H15 V16 H16 V17 H17 V18
Arkitektateikning   TAT2TÆ03AB TAT3TÆ03BB TAT4TÆ03CB    
Burðarvirkis- og byggingahlutateikning   TBT2TÆ03AB TBT3TÆ03BB TBT4TÆ03CB    
Fjarvíddar- og fríhendisteikning TTF1TÆ03AB          
Grafísk framsetning           TGF3TÆ03AB
Grunnteikning í tölvu            
Kortateikning       TKT2TÆ03AB    
Hönnunar- og tækjateikning véla      TVT2TÆ03AB TVT3TÆ03BB    
Tækniteiknun innréttinga    TIR1TÆ03AB        
Lagnateikning            
Lokaverkefni í tækniteiknun           TLV4TÆ06AB
Myndataka og myndvinnsla TMM1TÆ03AB          
Raflagnateikning í tækniteiknun         TRT2TÆ03AB TRT3TÆ03BB
Skipulag og stjórnun         TSÆ2TÆ03AB  
Þrívíddarteikning  TÞT2TÆ03BB        TÞT3TÆ03CB  
Tölvuteikning (CAD)            
Tölvuumsjón            
  9 ein. 9 ein. 9 ein. 12 ein. 9 ein. 12 ein.