Listabraut, myndlistarsvið

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám í myndlist. Námið er í umsjón Menntaskólans á Tröllaskaga.

 

Í myndlist er er boðið upp á myndlistaráfanga sem kenndir eru á listabraut, myndlistarsviði.

Hægt er að ljúka stúdentsprófi af listabraut, myndlistarsviði á þremur árum.

Brautarlýsing

Áætlun um námsframboð

H – 16 V – 17
INNL1IL05 INNL1IL05
MYNL2GM05 MYNL2PM05
MYNL3FM05 MYNL2MT05
SAGA2LS05 MYNL3FM05
LISTR3SK05

Áfangar í boði á vorönn 2017