Húsasmíðanám – FVA

Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er boðið upp á helgarkennslu í húsasmíði fyrir fullorðna nemendur með reynslu af störfum í byggingariðnaði. Kennt er aðra hverja helgi á verkstæði skólans og boðið upp á fjarkennslu í bóklegum hluta námsins.

Inntaka nýnema fer fram á hverri önn.

Brautarlýsing

Nánari upplýsingar.