Nám fyrir skólaliða

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám fyrir skólaliða. Námið er í umsjón Verkmenntaskóla Austurlands.

 

Starfsvettvangur skólaliða er í grunnskólum. Starf skólaliða felur m.a. í sér umsjón með börnum í útivist og á matmálstímum, umsjón með skólahúsnæði og skyldum verkefnum.

 

Brautarlýsing

 

Áætlun um námsframboð

 

Áfangar með rauðum bakgrunni eru fjarnámsáfangar.

Áfangar með grænum bakgrunni eru kenndir í lotum.

 

Haust 15 Vor 16 Haust 16 Vor 17
SAS113 UPP103 UPP203 MON102
FÖT103 ÞRO103 ÞRI101 LEN103
SKY101
6 e. 6 e. 3 e. 6 e.

 

Nemendur taka einnig almennar greinar og starfsþjálfun (STG/STL).

Verkmenntaskóli Austurlands áskilur sér rétt til breytinga á uppröðun áfanga.