Skrifstofubraut (FNV og ME)

FNV og ME bjóða upp á skrifstofubraut sem er starfsnám þjónustu á sviði skrifstofugreina.  Náminu er ætlað að þjálfa verklega færni og hæfni sem nýtist til starfa í atvinnulífi auk þess að veita almenna menntun.

 

Hér fyrir neðan er tafla með áætlun um skiptingu áfanga niður á næstu fjórar annir. Athugið að þetta skipulag er birt með fyrirvara um mögulegar breytingar og að hugsanlega getur komið til einhverrar lotukennslu.

 

Áfangi með gulum bakgrunni er vinnustaðanám.

 

Haust 16 Vor 17 Haust 17 Vor 18
BÓK103 BÓK203 BÓK213
UTN103 UTN203 VVÖ103 VVÖ213
 SAÞ103  HAG103  HAG113 ÞS9010
VIÐ113 VIÐ123 VIÐ143 VIÐ153
12 e. 12 e. 12 e. 16 e.