Vélvirkjanám

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp vélvirkjanám með vinnu.

Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er boðið upp á nám í vélvirkjun með vinnu fyrir fullorðna nemendur með starfsreynslu. Kennsla fer fram 1-2 daga að kvöldi í miðri viku og/eða um helgar.  Inntaka nýrra nemenda fer fram á hverri önn.

 

Brautarlýsing

Nánari upplýsingar